Skip to content

Afi og Jóel Orri í speglunarleik

by Ásta Egilsdottir on July 25th, 2012

Amma mátti til með að athuga hvort fjögra ára ömmuguttinn hennar réði við speglunarleikinn. Afi var settur á örnámskeið í leiknum og síðan tóku þeir til við leikinn. Skemmst er frá því að segja að sá stutti var fljótur að ná tökum á leiknum og sýndi þar með fram á að leikurinn hentar vel elstu börnunum í leikskólanum.

From → Almennt

No comments yet

Leave a Reply

Note: XHTML is allowed. Your email address will never be published.

Subscribe to this comment feed via RSS